Bað og eldhúsvifta með rakaskynjara og tímarofa 3 til 23 min. planet eneRgy veggvifta stílhrein nútíma hönnun án sýnilegra samskeyta í loki sem hentar hvaða rými sem er. Hágæða efni sem gulnar ekki með tímanum og viftuspaði sem tryggir hljóðláta og hagkvæma notkun.
Lokið að framan er opnanlegt og auðveldar aðgang að stjórnbúnaði án þess að þurfa að taka tækið í sundur, sem gerir það auðvelt í uppsetningu.
Allar vifturnar okkar eru með hitavörn, sem verndar gegn ofhitnun. Hægt er að bæta við bakventil til að koma í veg fyrir bakflæði.